Leiklistarnámskeið Þróttar lokið!

Leiklistarnámskeiði Þróttar lauk á dögunum.
Þróttur Vogum hélt leiklistarnámskeið á dögunum og hélt Sandra Helgadóttur utan um verkefnið.
Gríðarlega góð þátttaka var á námskeiðinu sem lauk með leikverki í Álfagerði.
Ljósmyndari félagsins var á svæðinu og smellti í nokkrar myndir.

 

17820939_10155296535024374_1153872757_n 17857722_10155296533739374_1985398899_n17821467_10155296533564374_1857370890_n 17857724_10155296533789374_1892918484_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn