Sundnámskeið fyrir börn !

Lýsing á námskeiði:

Eins og undanfarin ár mun Þróttur bjóða upp á sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 6. júní og verður til 23. júní (3 vikur). Markmiðið er að börn aðlagist vatni, finni fyrir öryggi í vatninu og einnig verður farið í helstu sundtök. Námskeiðið kostar 6.000kr og er það Rebekka Magnúsdóttir sundþjálfari sem verður með námskeiðið.

Námskeið fyrir:
Börn fædd 2011 og 2012

ATHUGIÐ: Námskeiðin fara eingöngu fram ef næg þátttaka næst.
Skráning á netfangið throttur@throttur.net (Muna hafa kennitölu forráðamanns og reikningur verður sendur í heimabanka)

Kennsludagar: Klukkan 17:30 -18:10
Þri 6. jún
Fö 9. jún
Mið 14. jún
Fim 15. jún
Mán 19. jún
Fö 23. jún

 

sundnám

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn