Þróttarar skemmtu sér vel á Norðurálsmótinu.

Árlegt Norðurálsmót ÍA fór fram á Skipaskaga. Þrátt fyrir bleytu og smá vind þá lagaðist það á laugardegi og varð ennþá betra á sunnudegi.

Ljósmyndari félagsins var á svæðinu og smellti í nokkrar myndir.

Fararstjórar og aðrir foreldrar eiga hrós skilið fyrir frábært starf og góða samvinnu.
Fyrsta stóra sumarmót drengjanna og verður gaman að fylgjast með þessum ungu Þrótturum í framtíðinni.

Þjálfari 7. flokks er Elvar Freyr.

 

9 14 1 6 8

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn