Viltu hafa áhrif á sundið hjá UMFÞ starfsárið 2017 – 2018 ???

Ungmennafélagið Þróttur auglýsir eftir sundþjálfara fyrir tvo af yngri hópum félagsins fyrir n.k. vetur. Krakkarnir eru á aldrinum 6 – 12 ára. Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúinn að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi í Vogum.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun september 2017. Starfið felst í almennri þjálfun, ásamt því að sækja sundmót með hópunum. Reynsla af sundþjálfun og þátttaka í sundi og/eða menntun í íþróttafræðum er kostur.
Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Frekari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra, Marteinn Ægisson í síma 892-6789 eða á netfangið throttur@throttur.net
 
Það æfa 30. börn sund hjá Þrótti í dag og hefur verið mikill uppgangur hjá félaginu síðustu árin. 
 
Það tekur ekki nema 8. mín akstur frá Reykjanesbæ í Voga og 20. mín frá höfuðborgarsvæðinu. 

 
3
1

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn