Líf og fjör hjá Vonarstjörnum Þróttar (Myndaveisla frá Eyjum, Akranesi og Akureyri)
7. flokkur tók þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi.
6. flokkur tók þátt í Orkumótinu í Eyjum.
5. flokkur tók þátt í N1 mótinu á Akureyri.
Án foreldra og sjálfboðaliða þá væri ekki hægt að taka þátt í þessum frábæru mótum sem eru í boði fyrir æsku þessa lands. Það er hollt að vera hluti í Þróttarafjölskyldunni á þessum aldri og þarna verða til frábærar bernskuminningar.
Fararstjórar og aðrir foreldrar fá miklar og góðar þakkir fyrir gott samstarf og frábært starf síðustu vikurnar. Einnig fær Elvar Freyr þjálfari 5, 6, og 7. flokks þakkir fyrir frábært starf.
Það vantar ekki Þróttinn í allt þetta góða fólk sem skilaði þessari gleði til strákana.
(Það koma inn fleiri myndir á næstu dögum)
Næst eru það stelpurnar okkar sem taka þátt í Símamótinu. „Fylgist með“
Skildu eftir svar