Líf og fjör hjá Vonarstjörnum Þróttar (Myndaveisla frá Eyjum, Akranesi og Akureyri)

7. flokkur tók þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi.
6. flokkur tók þátt í Orkumótinu í Eyjum.
5. flokkur tók þátt í N1 mótinu á Akureyri.

Án foreldra og sjálfboðaliða þá væri ekki hægt að taka þátt í þessum frábæru mótum sem eru í boði fyrir æsku þessa lands. Það er hollt að vera hluti í Þróttarafjölskyldunni á þessum aldri og þarna verða til frábærar bernskuminningar.

Fararstjórar og aðrir foreldrar fá miklar og góðar þakkir fyrir gott samstarf og frábært starf síðustu vikurnar. Einnig fær Elvar Freyr þjálfari 5, 6, og 7. flokks þakkir fyrir frábært starf.
Það vantar ekki Þróttinn í allt þetta góða fólk sem skilaði þessari gleði til strákana.
(Það koma inn fleiri myndir á næstu dögum)

Næst eru það stelpurnar okkar sem taka þátt í Símamótinu. „Fylgist með“

 

19904452_10212902599657514_930616223_n 19858853_797252143783074_1771906602_n 19420388_10213322385484210_2257381772238101923_n 19621505_10212820300120077_906377770_n 19884502_10212915696224920_2706646516439480117_n 19433437_10212746268229326_2087680385_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn