Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar í knattspyrnu verður haldin föstudaginn 8. september næstkomandi.

MUNA SKRÁ BÖRNIN INNÁ GRÚPPUSÍÐUM!

Hátíðin sem hefst kl. 14:00 verður á Vogabæjarvelli. Iðkendur eru beðnir um að mæta í Þróttaralitnum og í fótboltaskóm. Knattþrautir verða fyrir alla og spilaður fótbolti.

Á eftir verða grillaðar pylsur og safi handa öllum. Iðkendur og foreldrar eru eindregið hvattir til að mæta. Ef illa viðrar verður hátíðin flutt inn í Vogabæjarhöll.

Óskum eftir tveimur sjálfboðaliðum (foreldrum) frá hverjum flokki til að halda utan um grillið.

Sjáumst hress!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn