Morgunþrek. ( Nýtt hjá Þrótti árið 2018)

Morgunþrek. ( Nýtt hjá Þrótti árið 2018)

Þriðjudaga og Fimmtudaga.

Klukkan: 6:30-7:30
Verð fyrir 6 vikur: 8.990 kr. Innifalið er aðgangur í sundlaugina og gufu eftir tíma.

Prufutími fyrir alla verður þriðjudaginn 9. janúar og fimmtudaginn 11. janúar. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. janúar og síðasti tíminn verður 15. mars.

Kennari: Daníel er menntaður ÍAK Einka- og Styrkarþjálfari frá Keili og starfar sem einkaþjálfari og námskeiðskennari hjá Reebok Fitness. Hann hefur einnig kennt Víkingaþrekstíma hjá Mjölni.

Lýsing á Morgunþreki: Hentar fyrir fólk á öllum aldri. Skemmtilegir og fjölbreyttir þrektímar í íþróttasalnum þar sem notast er við stöðvaþjálfun og alls konar æfingar til að hámarka styrk og fitubrennslu í frábærum félagsskap!

 

Danni boy

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn