ÞRÓTTUR VANN FÓTBOLTA.NET MÓTIÐ Í C LIÐA.

Nú er Fótbolta.net lokið þennan veturinn. C-deildinni var að ljúka og þar með er öllum deildum mótsins lokið.

Í C-deild stóð Þróttur Vogum uppi sem sigurvegari eftir sigur á Kára í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Staðan var 2-2 eftir 90. mínútur. Ragnar Þór með bæði mörkin.

Vængir Júpiters enduðu í þriðja sæti eftir 3-2 sigur á Álftanesi á Bessastaðavelli, en úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið voru leiknir síðastliðinn föstudag.

C-deildin:
1. sæti: Þróttur V.
2. sæti: Kári
3. sæti: Vængir Júpiters
4. sæti: Álftanes
5. sæti: Tindastóll
6. sæti: Árborg
7. sæti: KV
8. sæti: Augnablik

Read more: http://www.fotbolti.net/news/18-02-2018/fotbolta-net-motid-svona-var-lokastadan-i-c-deild#ixzz57lwUabUl

 

Þróttur fótbolta.netmeistarar c. liða 2018

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn