Vogaþrek Þróttar komið til að vera….

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna áframhaldandi samstarf við Daníel Fjeldsted. Skrifað var undir 2. ára samning í morgunsárið.

Daníel er góð viðbót í okkar frábæra þjálfarahóp sem fyrir er hjá félaginu. Daníel mun halda utan um lýðheilsumál hjá Þrótti með áherslu á 40. ára og eldri…

Það eru spennandi tímar í vændum og nýtt námskeið hefst 27. feb nk.

 

IMG_20180220_082435

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn