Ef þetta er ekki metnaður þá vitum við ekki hvað… Okkar frábæri hópur innan sunddeildar UMFÞ kom saman korter fyrir páska og tók aukaæfingu. Í lokin var morgunmatur í boði Margrétar Lilju þjálfara og var mikil ánægja með þetta framtak og krakkarnir skemmtu sér frábærlega.


Skildu eftir svar