Boltaskóli fyrir 1 -6 bekk-inga 14 – 16 júní

Ísland verður á HM í Rússlandi og Þróttur verður með HM gleði fyrir alla í þrjá daga ️🇮🇸️

Markmið okkar er að krakkarnir fái að upplifa HM stemmninguna beint í æð og bæti sig í fótbolta á sama tíma 🇮🇸️

Horfum saman á Ísland – Argentínu og andlitsmálning fyrir leik️ PIZZAVEISLA fyrir leik️🇮🇸️

Þjálfari frá KSÍ mætir og ætlar að bjóða uppá knattstöðvar fyrir alla ️🇮🇸️

Leikmaður úr Pepsídeildinni og leikmenn meistaraflokks Þróttar mæta í heimsókn 🇮🇸️

️Glaðningur fyrir alla️ í fánalitunum🇮🇸️

Skráningar hafa farið vel á stað og tökum við á móti skráningum til 13. júní ️

 

HM namskeid

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn