admin

Aðalfundur Þróttar

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar í Álfagerði kl.18:30

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

-Formaður félagsins setur fundinn
-Kosnir eru fundarstjóri og fundarritari
-Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram.
-Skýrsla stjórnar
-Ársreikningur 2018 lagður fram til samþykktar
-Kosning formanns og stjórnarmeðlima
-Önnur mál

Látum íþróttamál í Sveitarfélaginu Vogum okkur varða. Sýnum samstöðu og höldum áfram að efla gott starf, það getum við gert í sameiningu. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að starfa í stjórn að senda póst á throttur@throttur.net Allir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald fyrir árið 2018 eru með atkvæðisrétt á fundinum.
Stefnan er sett á að vígja nýja heimasíðu Þróttar sama dag.

Kveðja, stjórn UMFÞ.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn Þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 20:00 og fer fram á Skrifstofu UMFÞ.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn Þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 20:00 og fer fram á Skrifstofu UMFÞ.

Knattspyrnudeild Þróttar rekur meistaraflokk félagsins í knattspyrnu, Getraunadeild félagsins og kemur að hinum ýmsu verkefnum í samstarfi við aðalstjórn félagsins.

Dagskrá fundar:

1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Kosið í stórn.
5. Önnur mál.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn er bent á að hafa samband við starfsmann Þróttar í síma 892-6789 eða formann deildarinnar, Hauk Harðarson í síma 777-0491 eða tölvupóst haukur@throttur.net fyrir aðalfund deildarinnar.

Þrír eru í stjórn deildarinnar og einn varamaður.
Vonumst til að sjá sem flesta !!!

Kveðja, stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar.

Ósóttir vinningar hjá Þrótti ? Jólahappdrætti 2018

Þið sem eigið inni vinninga hjá félaginu frá jólahappdrætti meistaraflokks.

Hægt að nálgast vinninga á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 10 janúar milli 19:15-20 og aftur laugardaginn 12 janúar milli klukkan 11-13.

Eftir það verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma til 10 febrúar. Eftir það renna allir vinningar til félagsins í önnur verkefni.

Við þökkum öllum sem styrktu okkar starf með kaupum á miðum og einnig bakhjörlum sem gáfu vinninga.

Við erum geggjað félag !

2018 var frábært ár 🎇🏆🥇

Barna og unglingastarfið hefst aftur mánudaginn 7 janúar samkvæmt tímatöflu 

Þróttarar tókust á við mörg krefjandi og skemmtileg verkefni árinu sem var að líða. Starfið í félaginu var að venju gott og öflugt.

Þróttur eignaðist íslandsmeistara á árinu í júdó.

Sundið er komið til að vera. Foreldrafélagið og aðrir foreldrar tóku á sig mikla vinnu sem skilaði sér í betra starfi.

Fjórði flokkur karla sendi lið til leiks í 11-manna bolta. Þróttur sendi lið til leiks í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Meistaraflokkur Þróttur í karla náði sínum besta árangri frá upphafi.

Félagskaffið á laugardögum hefur verið samfleytt í sex ár og er fyrir alla bæjarbúa. Þetta eflir bæjarhjartað í samfélaginu.

Vogaþrek Þróttar fyrir fólk á öllum aldri, það var góð hugmynd og heppnaðist vel.Við viljum taka þátt í heilsueflandi samfélagi.

Strandarhlaupið var á sínum stað og er frábær auglýsing fyrir félagið og sveitarfélagið.

Það er hægt að telja svo miklu meira upp … það fer í ársskýrslu 👁

Unnið hefur verið undanfarin misseri að undirbúa framtíð Þróttar og máta félagið við þær breytingar sem eru að verða á umhverfi félagsins og vegna fjölgun íbúa í Vogum mun hafa í för með sér, við teljum að félagið eigi mikla möguleika til að vaxa og eflast, sennilegast meiri en nokkru sinni. Til þess að þetta gerist verðum við þó öll sem eitt að vera óþreytandi að berjast fyrir hagsmunum félagsins og við þurfum að láta rödd okkar hljóma hátt og snjallt árið 2019 

Starfið í félaginu var að venju bæði gott og öflugt árið 2018. Að venju hefur mikið mætt á starfsfólki félagsins, stjórnarfólki í öllum deildum og öðrum sjálfboðaliðum.

Eitt af aðalmarkmiðum Þróttar á næstu árum verður að ná fram nauðsynlegum umbótum á aðstöðumálum félagsins, nú er svo komið að þau mál þola enga bið.

Á næstu mánuðum tökum við í gagnið nýja heimasíðu, við sama tilefni tökum við í gagnið Nora-kerfið. Þar geta foreldrar og iðkendur skráð sig rafrænt til leiks. Foreldrar og aðrir félagsmenn eiga eftir að finna fyrir breytingum til hins betra. Verður þetta mikið framfaraskref fyrir félagið.

Af þeim sökum biðjum við félagsmenn og aðra að sýna okkur biðlund og þolinmæði fyrstu tvo mánuði ársins þar sem mesta vinnan lendir á framkvæmdastjóra félagsins við verkefnið. Á sama tíma verða önnur verkefni sett í bið.

Gleðilegt ár Þróttarar nær og fjær.

Framtíðin er björt og áfram Þróttur !

Mynd frá Ungmennafélagið Þróttur Vogum.

Ekki seint að skrá sig ?

Okkar vinsæla Vogaþrek í íþróttahúsinu byrjar formlega í fyrramálið, þriðjudaginn 8 janúar kl.06:15

Stefnir í frábæra þátttöku eftir góða þátttöku í prufutímum 👈🏆

Byrjaðu árið í frábærum félagsskap og náum markmiðum okkar saman!
Kv. Danni

 

Mynd frá Ungmennafélagið Þróttur Vogum.

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar 2018 – TAKK ALLIR SEM STYRKJA OKKUR MEÐ ÞESSUM HÆTTI!

Áttu vinning hjá okkur ???

Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018

Allir miðar seldust upp og kunnum við ykkur bestu þakkir fyrir stuðninginn, okkur langar líka að þakka Vogabúum fyrir góðar móttökur þegar gengið var í hús á dögunum og öllum öðrum sem styrktu okkur með kaupum á miða.

Styrktaraðilar sem gáfu vinninga. Þróttarar munið að beina viðskiptum til þeirra. Án þeirra værum við ekki neitt.

Kynnið ykkur neðst hvernig hægt er að nálgast vinninga !

1. Inneign 50.000kr frá Air icelandconnect og Hertz -232
2. Hágæða Audio wifi hátalari, hleðslubankar og spil frá Orkusölunni.-435
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík-554
4. Canon Pixma prentari frá Omnis-233
5. Gjafabréf á Tapaz barinn-166
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær-269
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 30.000kr-85
8. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík-21
9. Frosið lambalæri frá Esju (Eftir 10 jan rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-318
10. Glaðningur frá Bláalóninu-431
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-101
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-259
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra -214
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-103
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-60
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra-123
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra-422
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni-559
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni-207
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-315
21. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-80
22. Kaffikarfa frá Kaffitár-15
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-459
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-517
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-330
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-399
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-157
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu-545
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu-91
30. Bílapakki frá Undra-187
31. Pakki frá Undra-65
32. Glæilegur vinningur frá Bláalóninu-162
33. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík-349
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði-204
35. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka (Sýna vinningsmiða á staðnum)-52
36. Gos-veisla frá SportTV-213
37. Gos-veisla frá SportTV-35
38. Gos-veisla frá SportTV-445
39. Gos-veisla frá SportTV-236
40. Gos-veisla frá SportTV-229
41. Gos-veisla frá SportTV-369
42. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-178
43. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-375
44. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-461
45. Pakki frá Undra-244
46. Pakki frá Undra-586
47. Pakki frá Undra.-158
48. Pakki frá Undra-509
49. Pakki frá Undra-10
50. Pakki frá Undra-522

51. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins-525

52. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins-382
53. Gjafabréf (Úr að eigin vali) frá 24 Iceland-234
54. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-452
55. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-547
56. Glaðningur frá Bláalóninu-555
57. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)-562
58. Pakki frá Undra-154
59. Pakki frá Undra-331
60. Hundafóður frá Fóðurblöndunni. (Afhent 10 janúar)-381
61. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)-411
62. Gjöf frá Margtsmátt-148

Afhending vinninga fer fram á skrifstofu félagsins 28 desember milli klukkan 10:00 og 15:00 og fyrsta laugardag á nýju ári milli klukkan 11-13.

Eftir þann tíma á skrifstofutíma. Eftir 15 febrúar renna allir vinningar til félagsins.

Þar sem tekið er fram (Sýna vinningsmiða á staðnum) Algjört skilyrði að koma með vinningsmiða á staðinn og skilja hann eftir hjá söluaðila.

Birt með fyrirvara um innsláttarvilla gæti haft áhrif.

Þökkum Davíð, Krissa og Stjána fyrir að standa vörð um dráttinn.

Gleðileg jól frá Þrótti Vogum

Við sendum iðkendum, foreldrum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum, og öðrum Þrótturum öllum hlýjar kveðjur með ósk um farsæld á komandi ári.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:
21. des – 1. jan lokað.
Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því miðvikudaginn 2.janúar.
Æfingar yngriflokka hefjast mánudaginn 7. janúar.

Héðinn Valur iðkandi hjá Þrótti Vogum færði okkur gjöf á dögunum. Okkur fannst tilvalið að gera gjöfina að jólakorti félagsins í ár 💕💓💕💓💕

ÁFRAM ÞRÓTTUR

 

48386151_570425216750724_5676052581655248896_n

Vinningar í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018

Fjölmargir vinningar: Allt frá Lambalæri, bílaleigubíll, hótelgistingar, flugeldar/flugferðir, matur, úr og margt fleira !!!

Vinningar í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018
Miklar þakkir til allra styrktaraðila sem gefa vinninga í ár. Ómetanlegt og án ykkar værum við ekki neitt !

1. Inneign 50.000kr frá Air icelandconnect og Hertz
2. Hágæða Audio wifi hátalari, hleðslubankar og spil frá Orkusölunni og Rassamælinga Höllu
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Canon Pixma prentari frá Omnis
5. Gjafabréf á Tapaz barinn
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 30.000kr
8. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík
9. Frosið lambalæri frá Esju (Eftir 10 jan rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
21. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
22. Kaffikarfa frá Kaffitár
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu
30. Bílapakki frá Undra
31. Pakki frá Undra
32. Glæilegur vinningur frá Bláalóninu
33. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði
35. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka (Sýna vinningsmiða á staðnum)
36. Gos-veisla
37. Gos-veisla
38. Gos-veisla
39. Gos-veisla
40. Gos-veisla
41. Gos-veisla
42. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
43. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
44. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
45. Pakki frá Undra
46. Pakki frá Undra
47. Pakki frá Undra.
48. Pakki frá Undra
49. Pakki frá Undra
50. Pakki frá Undra

51. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins

52. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
53. Gjafabréf (Úr að eigin vali) frá 24 Iceland
54. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
55. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
56. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
57. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)
58. Pakki frá Undra
59. Pakki frá Undra
60. Hundafóður frá Fóðurblöndunni. (Afhent 10 janúar)
61. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)
Afhending vinninga fer fram á skrifstofu félagsins 28 desember milli klukkan 10:00 og 15:00
Eftir þann tíma á skrifstofutíma. Eftir 15 febrúar renna allir vinningar til félagsins.
Þar sem tekið er fram (Sýna vinningsmiða á staðnum) Algjört skilyrði að koma með vinningsmiða á staðinn og skilja hann eftir hjá söluaðila.
Drögum 21 des og vinningaskráin verður birt á samfélagsmiðlum og heimasíðu félagsins.

Æfingagjöld í vanskilum ? 😬🙄😬🙄😯

Æfingagjöld í vanskilum ? 😬🙄😬🙄😯

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum fyrir september, október eða nóvember að ganga frá greiðslu æfingagjalda strax.

Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net.

Greiða þarf elsta greiðsluseðil.

Mátun utanyfirgalla: 👍👍👍

Fyrirtæki í samstarfi við aðalstjórn og foreldrafélag eru að fara kaupa galla á alla iðkendur félagsins í sundi, júdó og knattspyrnu. Hægt að máta galla og skrá stærð við anddyri skrifstofu UMFÞ í íþróttamiðstöð.

Jóladagatal: Stjórn foreldrafélags er að koma út jóladagatölum til iðkenda. Virðið tímann til afhendingar á dagatali 🧐 Þetta er flott framtak!

Það eru að koma jól, njótum þess 😘

Eitt í lokin, ný glæsileg heimasíða félagsins verður vígð snemma á næsta ári. Mun hún koma til með að breyta miklu í okkar starfi 😬🔥😍

Við erum öll Þróttur !

Aðstoð ???

Á dögunum fengum við frábæra fræðslu frá KPÍ.

Kynnið ykkur innihaldið kæru foreldrar og aðrir Þróttarar.

Muna taka fram Þróttur V.

KPI fyrirlestur - Marteinn til fyrir Þróttara.

Jón Kíró

Færslusafn