admin

Vinningar í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018

Fjölmargir vinningar: Allt frá Lambalæri, bílaleigubíll, hótelgistingar, flugeldar/flugferðir, matur, úr og margt fleira !!!

Vinningar í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018
Miklar þakkir til allra styrktaraðila sem gefa vinninga í ár. Ómetanlegt og án ykkar værum við ekki neitt !

1. Inneign 50.000kr frá Air icelandconnect og Hertz
2. Hágæða Audio wifi hátalari, hleðslubankar og spil frá Orkusölunni og Rassamælinga Höllu
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Canon Pixma prentari frá Omnis
5. Gjafabréf á Tapaz barinn
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 30.000kr
8. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík
9. Frosið lambalæri frá Esju (Eftir 10 jan rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
21. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
22. Kaffikarfa frá Kaffitár
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu
30. Bílapakki frá Undra
31. Pakki frá Undra
32. Glæilegur vinningur frá Bláalóninu
33. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði
35. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka (Sýna vinningsmiða á staðnum)
36. Gos-veisla
37. Gos-veisla
38. Gos-veisla
39. Gos-veisla
40. Gos-veisla
41. Gos-veisla
42. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
43. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
44. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)
45. Pakki frá Undra
46. Pakki frá Undra
47. Pakki frá Undra.
48. Pakki frá Undra
49. Pakki frá Undra
50. Pakki frá Undra

51. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins

52. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
53. Gjafabréf (Úr að eigin vali) frá 24 Iceland
54. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
55. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)
56. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
57. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)
58. Pakki frá Undra
59. Pakki frá Undra
60. Hundafóður frá Fóðurblöndunni. (Afhent 10 janúar)
61. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)
Afhending vinninga fer fram á skrifstofu félagsins 28 desember milli klukkan 10:00 og 15:00
Eftir þann tíma á skrifstofutíma. Eftir 15 febrúar renna allir vinningar til félagsins.
Þar sem tekið er fram (Sýna vinningsmiða á staðnum) Algjört skilyrði að koma með vinningsmiða á staðinn og skilja hann eftir hjá söluaðila.
Drögum 21 des og vinningaskráin verður birt á samfélagsmiðlum og heimasíðu félagsins.

Æfingagjöld í vanskilum ? 😬🙄😬🙄😯

Æfingagjöld í vanskilum ? 😬🙄😬🙄😯

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum fyrir september, október eða nóvember að ganga frá greiðslu æfingagjalda strax.

Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net.

Greiða þarf elsta greiðsluseðil.

Mátun utanyfirgalla: 👍👍👍

Fyrirtæki í samstarfi við aðalstjórn og foreldrafélag eru að fara kaupa galla á alla iðkendur félagsins í sundi, júdó og knattspyrnu. Hægt að máta galla og skrá stærð við anddyri skrifstofu UMFÞ í íþróttamiðstöð.

Jóladagatal: Stjórn foreldrafélags er að koma út jóladagatölum til iðkenda. Virðið tímann til afhendingar á dagatali 🧐 Þetta er flott framtak!

Það eru að koma jól, njótum þess 😘

Eitt í lokin, ný glæsileg heimasíða félagsins verður vígð snemma á næsta ári. Mun hún koma til með að breyta miklu í okkar starfi 😬🔥😍

Við erum öll Þróttur !

Aðstoð ???

Á dögunum fengum við frábæra fræðslu frá KPÍ.

Kynnið ykkur innihaldið kæru foreldrar og aðrir Þróttarar.

Muna taka fram Þróttur V.

KPI fyrirlestur - Marteinn til fyrir Þróttara.

Jón Kíró

Ertu að gleyma skrá barnið þitt til leiks ???

Grúppusíður á FB.

Vorum að taka til á öllum síðum hjá félaginu og uppfærum aftur í næstu viku.

Við viljum biðja þá foreldra sem eiga eftir að skrá börnin sín að gera það við fyrsta tækifæri, það liggja skráningarblöð í afgreiðslunni í íþróttahúsinu. Það var verið að taka til inná hópsíðum á Facebook. Eingöngu foreldrar skráðra iðkenda fá inngöngu í viðkomandi grúppur sem iðkandi er skráður í.

Muna adda Þrótti á fb.

Hægt er að fá frekari upplýsingar throttur@throttur.net

 

Vogaþrek Þróttar í nóvember… Frábær félagsskapur rétt fyrir jólin.

Það styttist í nóvember og við ætlum að fjölmenna í Vogaþrek Þróttar fyrir jólin. Skráningar þegar byrjaðar.

Minnum á að hægt er að sækja um styrk til stéttarfélaga fyrir námskeiðið.

Yndislegt að byrja daginn á Vogaþreki Þróttar.

 

Vogaþrek 2018 fyrir nóv.

Íþróttamiðstöðin í kvöld / Farið verður yfir greiningar og úrræði til að fyrirbyggja meiðsli, hvernig greinum við hvað eru vaxtarverkir og hvað eru meiðsli svo eitthvað sé nefnt.

Kírópraktorar frá Kírópraktorstofu Íslands verða með athyglisverðan fyrirlestur með áherslu á stoðkerfið.

Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans.

Farið verður yfir greiningar og úrræði til að fyrirbyggja meiðsli, hvernig greinum við hvað eru vaxtarverkir og hvað eru meiðsli svo eitthvað sé nefnt.

Verkir eru mikilvæg skilaboð frá líkamanum.

Fyrirlestur sem íþróttafólk á uppleið má ekki láta fram hjá sér fara.

Þar munu Jón Arnar Magnússon fyrrverandi tugþrautarkappi og Guðmundur Pálsson frá KPI fjalla um „íþróttaiðkun barna og unglinga. Hverju ber að fylgjast með ?

Fyrirlesturinn verður fyrir foreldra barna og þjálfara hjá Þrótti og hefst klukkan 19:00.

 

Jón Kíró

Gummi Kíró

Fótboltinn að byrja – Æfingatafla 18-19

Æfingatafla 2018/19 stóri salur

 

Tími Mánud Þriðjud Miðvikud Fimmtud Föstud Lau Sun
6:30   Vogaþ     Vogaþ    
10:00           Oldboys  
11:00           Vogaþ -Þróttar  
12:00           Íþróttaskóli Tækniæfing
               
15:00 X Þróttur Þróttur X Þróttur    
16:00 7. fl kk 7. fl kk 6. fl kk 6. fl kk 7. fl kk    
17:00 6. fl kk 8. fl bland 5. fl kk 5. fl kk 6. fl kvk    
18:00 6. flokkur kvk 6. fl kvk Félagsmiðstöð 4. fl kk Þróttur    
19:00 X Þ 4. fl kk X X    
20:00     Stelpubolti 7.b eldri        
21:00              
               
               

 

Knattspyrna

  1. flokkur blandað (Leikskóli)

17:10 til 18:00 á þriðjudögum

  1. flokkur karla (1,  og 2, bekkur)

Mán, þri,og fö kl. 16

  1. flokkur karla (3, og 4, bekkur)

Mán kl. 17

Mið kl.16

Fim kl. 16

  1. flokkur kvenna (3, og 4, bekkur)

Mán, þri kl. 18

Fö kl. 17

  1. flokkur karla (5, og 6, bekkur)

Mán kl. 18:10 í Sparkhöllinni Ásbrú

Mið kl.17:00

Fim kl. 17

  1. flokkur karla (7, og 8, bekkur)

Mán kl. 18:10 í Sparkhöllinni Ásbrú

Mið kl.19

Fim kl.18

Þjálfaralisti Þróttar 2018-2019

Þjálfaralisti Þróttar starfsárið 2018-19

Grein/Flokkur Þjálfari Sími Annað

 

8, flokkur & 6, fl kvk Hildur/Thelma 848-0028
7, flokkur Jón Gestur 897-9027
6, flokkur Elvar 690-2803
5, flokkur Elvar 690-2803
4, flokkur Eysteinn 846-0965
Stelpubolti á mið Aníta&Sædís 659-0142 ,659-0165
Íþróttaskóli á laugardögum Bryndís 697-6476
Júdó Arnar 770-0443
Starfsmaður Þróttar Marteinn 892-6789 SKRIFSTOFA UMFÞ
Leiklist Sandra 866-1400 throttur@throttur.net
Sund Heiðdís 848-1105
Vogaþrek Þróttar Danni 696-8608

 

 

Þjálfarar félagsins láta afgreiðslu í öllum tilfellum vita ef æfingar falla niður eða breytingar á æfingatíma.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar: Vinsamlegast hafið beint samband við þjálfara ef einhverjar spurningar vakna varðandi æfingartíma eða annað er óljóst varðandi viðkomandi flokk.

Jólafrí í öllum greinum hefst 17. desember. Æfingar hefjast aftur 5. janúar

Páskafrí í öllum greinum hefst 15. apríl og æfingar hefjast aftur 24. apríl.

Sumarfrí í knattspyrnu hefst 25. júlí og æfingar hefjast aftur 7. ágúst.

Muna grúppusíður á fb. Aðeins fyrir foreldra iðkendur Þróttar.

Heimasíða Þróttar www.throttur.net

Kynnið ykkur foreldrahandbók Þróttar. Allar upplýsingar.

Skráningarblað 2018-2019

Skráning iðkenda fyrir starfsárið 2018 – 2019

Allir iðkendur þurfa að skrá sig til þátttöku og greiða æfingagjöld. Núna er aðeins
eitt gjaldtímabil í öllum greinum. Skráningar fara fram í gegnum skráningarblöð
sem hægt verður að nálgast í Vogabæjarhöllinni (Íþróttamiðstöð). Hægt er
að skila skráningarblaði í afgreiðslu Vogabæjarhallar eða skanna og senda á
netfangið throttur@throttur.net
Einnig fá nemendur í Stóru-Vogaskóla blað með sér heim 31. ágúst.

Með því að smella á linkinn geturu nálgast skráningarblaðið.

 

 

 

 

Eitthvað fyrir alla starfsárið 2018-2019

Bæklingur fyrir starfsárið 2018 – 2019 fá öll skólabörn í Stóru-Vogaskóla með sér heim á mánudag eða síðasta lagi á þriðjudag.

Einnig verður skráningarblað sem hægt verður að skilja eftir í Íþróttamiðstöð/Vogabæjarhöllinni eða senda á tölvupósti á netfangið throttur@throttur.net

Minnum foreldra á að lesa foreldrahandbók Þróttar.

 

Starfsarid_2018-2019 Foreldrahandbok_V03

Færslusafn