Júdó

Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard.
16:00            
17:00   Yngri 6-10. ára   Yngri 6 – 10 ára    
18:00   Eldri 11-99 ára   Eldri 11-99 ára    
19:00            
20:00            

 

Þjálfari: Arnar Már Jónsson: Júdó

Júdó starfsárið 2016-17

Vogar hafa verið þekktir fyrir júdó. Æfingahóparnir eru tveir 6, til 10, ára og 11, til 99, ára æfa tvisvar í viku. Arnar Már er júdóþjálfari Þróttar Vogum. Arnar mun ekki eingöngu koma að þjálfun því einnig mun Arnar stýra í samstarfi við stjórn félagsins útbreiðslu og kynningarmálum júdóstarfsins. Markmið allra verður að byggja upp júdó að nýju og koma því á þann stað sem það var fyrir nokkrum árum. Fjölga iðkendum, halda opnar æfingar og kynna júdóið fyrir öllum. Unglingar og fullorðnir eru sérstaklega boðnir velkomnir kl. 18 á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Færslusafn