Sund

Sunddeild Þróttar. Starfsárið 2016-17

Sundþjálfari: Jóna Helena sími 8490222

Mikill uppgangur hefur verið í sundinu sl. mánuði enda mikill kraftur í þjálfara, foreldrum, iðkendum og öðrum sem koma að starfi sunddeildar. Hópunum fjölgar frá því sem áður var og reikna má með frekari fjölgun í haust.

Æfingahópar Sunddeild hjá Þrótti Vogum 2016-2017

Flugfiskar:
Mán: 15:40 – 16:30
Fim: 15:40 – 16:30
Krossfiskar:
Mán: 16:30 – 17:20
Fös: 13:30 – 14:20
Sverðfiskar:
Þri: 16:30 – 17:30
Fim: 16:30 – 17:45
Fös: 14:20 – 15:35

Þeir Krossfiskar sem æfðu með Sverðfiskum 1x í viku fyrir áramót halda því áfram og mæta á þriðjudögum klukkan 16:30-17:30.

Landsbankamót KeflavíkLiðið 2016

 

Færslusafn